Óđinsauga útgáfa
info@odinsauga.com
pantanir@odinsauga.com


© Huginn Thor Gretarsson

Óđinsauga útgáfa Bćkur Lita- og ţrautabćkur Prentađu ţína eigin bók Hafđu samband Foreign rights


Óđinsauga útgáfa

Vertu velkomin(n) á vefsíđu Óđinsauga útgáfu. Viđ erum ört vaxandi bókaútgáfa sem gefur bćđi út eigin bókmenntir auk ţess ađ ađstođa einstaklinga og fyrirtćki viđ útgáfu.
Ţeir sem hyggjast gefa út sjálfir geta haft samband og fengiđ tilbođ í útgáfuţjónustu. Viđ bjóđum upp á ráđleggingar og ađstođ međ útgáfu, umbrot, prófarkalestur, prentun og dreifing, allt eftir ţörfum hvers og eins.

Óđinsauga er leiđandi í gerđ ţrauta- og litabóka fyrir íslensk fyrirtćki. Útgáfan hefur starfađ fyrir nokkur af stćrstu fyrirtćkjum landsins á borđ viđ Iceland Express, Dominos á Íslandi og American Style.


NÝJAR BĆKUR FRÁ ÓĐINSAUGA


Listaverđ: 990 kr.
16 síđur - Aldur 1-8 ára
ISBN 978-9935-9047-0-6
Aldeilis gaman - saga fyrir káta krakka
Leikglöđ kisa lendir í skemmtilegum ćvintýrum. Bókin er sérlega hentug fyrir krakka á leikskólaaldri og grunnskólabörn sem eru ađ lćra ađ lesa. Litrík og skemmtileg bók. Frábćr tćkifćrisgjöf eđa í skóinn.

e. Huginn Ţór Grétarsson

Listaverđ: 3.720 kr.
344 síđur - Aldur 10-110 ára

ISBN 978-9935-9047-5-1
Eldingarţjófurinn
PERCY JACKSON er um ţađ bil ađ verđa rekinn úr heimavistarskólanum... ţeim sjötta á jafn mörgum árum! Og ţađ er ekki ţađ versta.Undanfariđ virđast gođsöguleg skrímsli og guđirnir á Ólympsfjalli ganga beint út af blađsíđunum í grísku gođafrćđibókinni og inn í líf hans. Og ţađ sem verra er, hann hefur reitt nokkra ţeirra til reiđi. Ţrumufleyg Seifs hefur veriđ stoliđ og Percy er grunađur um ţjófnađinn. Percy og vinir hans hafa tíu daga til ađ finna stolna fleyg Seifs og skila honum, annars brýst út stríđ á milli guđanna uppi á Ólympsfjalli og vestrćn siđmenning gćti gjöreyđst.

Ţýđ. Hildur Sif Thorarensen

 


Listaverđ: 2.980 kr.
54 síđur - Aldur 2-12 ára
ISBN 978-9935-9047-3-7
Kýrin sem kunni ekki ađ baula og kettlingurinn sem vildi ekki mjálma
Hvernig er nú komiđ fyrir grey dýrunum á sveitabćnum, ţegar beljan getur ekki baulađ og kettlingurinn Ţór fćst ekki til ţess ađ mjálma? Hvađ svo ţegar beljan hneggjar og kisan geltir? Eiga dýrin ađ gera ţađ sem ađrir ćtlast til af ţeim eđa bara vera ţau sjálf? Er kannski allt í lagi ađ beljan bauli, gauli og rauli jafnvel vísur?

e. Huginn Ţór Grétarsson

Listaverđ: 2.980 kr.
34 síđur - Aldur 2-10 ára

ISBN 978-9935-9047-4-4
Fjörugt ímyndunarafl
Í bókinni er hversdagsleikinn kryddađur međ fjörugu ímyndunarafli ađalpersónunnar. Dýr eru í miklu uppáhaldi og bregđur fyrir á hinum ólíklegustu stöđum. Bókin er á 4 tungumálum, íslensku, ensku, norsku og dönsku. Frábćr fyrir ćttingja erlendis en ekki síđur bara til aflestrar fyrir börn á Íslandi, enda skemmtileg saga hér á ferđ. Vekur áhuga á ađ lćra ný tungumál.

e. Huginn Ţór Grétarsson

 


Listaverđ: 1.990 kr.
34 síđur - Aldur 2 ára og upp úr
ISBN 978-9935-9047-2-0
Góđir siđir - heilrćđavísur fyrir börn á öllum aldri
Góđir siđir er vísnabók međ uppeldislegt gildi fyrir börn á öllum aldri. Hún tekur á einelti, hjálpsemi, góđvild, vinskap og virđingu. Í bókinni eru margar heilrćđavísur sem eiga erindi til allra barna.

e. Pétur Stefánsson
Klippim. Baldur Jóhannsson

Listaverđ: 3.720 kr.
186 síđur - Aldur 3-14 ára

ISBN 978-9979-9998-6-7
Fjársjóđskistan: Sígild ćvintýri
Ţetta fallega sagnasafn inniheldur átta sígild ćvintýri. Í safninu er ađ finna sögur eftir höfunda á borđ viđ Hans Christian Andersen og Grimmsbrćđur. Fjársjóđskistan: Sígild ćvintýri er gersemi sem á erindi inn á hvert barnaheimili og er vegleg viđbót í bókasafn fjölskyldunnar.

Ţýđ. Huginn Ţór Grétarsson
Ţýđ. Gunnar M.

 


Listaverđ: 2.980 kr.
46 síđur - Aldur 2-8 ára
ISBN 978-9979-9998-4-3
Litla ljúfa SKRÍMSLA
Litla ljúfa Skrímsla er barnabók sem fjallar um ólćti og uppeldi í senn. Samskipti föđur viđ litla prakkarann á heimilinu. Uppátćkjasama stelpan tekur upp á ýmsu skrautlegu en samt ţykir pabba hún alltaf vera ţađ allra dásamlegasta í heiminum.

e. Huginn Ţór Grétarsson

Listaverđ: 990 kr.
18 síđur - Aldur 2-10 ára

ISBN 978-9935-9047-1-3
13 ţrautir jólasveinanna
Bráđskemmtileg ţrauta- og litabók ţar sem íslensku jólasveinarnir koma viđ sögu auk Grýlu og Leppalúđa.

e. Huginn Ţór Grétarsson

 


Listaverđ: 990 kr.
18 síđur - Aldur 4-12 ára
ISBN 978-9979-9998-7-4
Fiđlan sem vildi verđa frćg
Bođskapur bókarinnar er sá ađ mikilvćgt er ađ elta drauma sína og hafa trú á sjálfum sér. Höfundur bókarinnar, Haraldur S. Magnússon, stendur á tímamótum en hann er áttrćđur og enn ađ. Myndskreytir bókarinnar, Karl J. fékk Dimmalimm myndskreytingarverđlaunin áriđ 2011.

e. Harald S. Magnússon

Listaverđ: 1.590 kr.
40 síđur - Aldur 2 ára og upp

ISBN 978-9979-9874-9-9
Kanínan sem fékk ALDREI nóg
Gamansöm en jafnframt beinskeytt ádeila á grćđgi. Nartarinn getur ekki neitađ ţegar meira er falt handan hornsins, uns hann á nóg fyrir margar kanínućvir. En aldrei gefur hann sér tíma til ađ njóta, heldur veđur stjórnlaus áfram... Bók fyrir börn og fullorđna á öllum aldri.

e. Huginn Ţór Grétarsson

 


Listaverđ: 1.590 kr.
32 síđur - Aldur 4-12 ára
ISBN 978-9979-9998-3-6
Raggi litli í Ćvintýralandi
Splunkuný bók í ritröđinni um Ragga litla. Nú heldur hann til Ćvintýralandsins. Atburđarásin er hröđ og ný ćvintýri drífa á daga Ragga hvert á fćtur öđru.

e. Harald S. Magnússon

Listaverđ: 1.590 kr.
40 síđur - Aldur 3-11 ára
ISBN 978-9979-9998-1-2
Ormur gutti og litli indjáninn
Ormur gutti kynnist ólíkum lífsháttum í framandi heimi. Ţegar Ormur óhlýđnast segir mamma hans sögur af litlum indjána sem býr uppi í Andesfjöllum Suđur-Ameríku. Til dćmis ţegar Ormur vill ekki fara í bađ, segir hún sögu af indjánanum Tító sem bađar sig í ískaldri á sem rennur ofan úr fjöllum. En ţótt ţeir piltar séu um margt ólíkir er ţađ sama sólin sem rís upp viđ sjóndeildarhringinn á morgnana og yljar ţeim viđ leik.

e. Huginn Ţór Grétarsson
 


Listaverđ: 1.590 kr.
28 síđur - Aldur 1-7 ára
ISBN 978-9979-9998-2-9
Skýjahnođrar
Skýjahnođrar eru litlar góđlyndar verur sem fćra börnum drauma á nćturnar. Einn góđan veđurdag reisa menn verksmiđju sem blćs mengun út í andrúmsloftiđ. Uppi í svörtu mengunarskýinu situr fastur skýjahnođri. Sótsvartur af útblćstri er hnođrinn óttalega dapur og gramur í geđi, hóstandi og hnerrandi. Í stađ ţess ađ fćra börnum fagra drauma, fara ţau ađ fá martrađir...

e. Huginn Ţór Grétarsson

Listaverđ: 1.590 kr.
56 síđur - Aldur 2-10 ára

ISBN 978-9979-9998-0-5
Lagarfljótsormurinn
Sagan byggir á ţjóđsögunni um orminn í Lagarfljóti. Feđgar halda austur á land alla leiđ til Hallormsstađaskógar. Ţar komast ţeir í kynni viđ vćtti sem lifir í fljótinu. Aftast í bókinni er ţjóđsagan endursögđ, en ţar birtist líka ljósmynd sem náđist af Lagarfljótsorminum sumariđ 2008.

e. Huginn Ţór Grétarsson

 

Non-Icelandic visitors
Please visit our "Foreign right" section for further information on how to contact us regarding publishing our literature in other countries then Iceland.