00354 8668800


Óðinsauga útgáfa

Vertu velkomin(n) á vefsíðu Óðinsauga útgáfu.

Óðinsauga er ört vaxandi bókaútgáfa sem gefur út eigin bókmenntir auk þess að aðstoða
einstaklinga og fyrirtæki við útgáfu. Þeir sem hyggjast gefa út sjálfir geta haft samband
og fengið tilboð í útgáfuþjónustu. Við bjóðum upp á ráðleggingar og aðstoð með útgáfu,
umbrot, prófarkalestur, prentun og dreifingu, allt eftir þörfum hvers og eins.

Óðinsauga er leiðandi útgáfa í barna- og unglingabókum á Íslandi, en gefur út allar tegundir
bókmennta. Við hvetjum höfunda með tilbúin handrit til að hafa samband.

Forsvarsmenn fyrirtækja geta haft samband en við höfum útbúið fjölmargar þrauta- og litabækur
fyrir íslensk fyrirtæki.